Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunnhildur ætlar að pakka Dönum saman á föstudaginn!

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir átti fínan leik gegn Belgíu og skoraði fyrra markið í góðum 2-1 sigri Íslands.

Miðjumaðurinn grjótharði var hress eftir leik og sagði það alveg klárt að næsta mál á dagskrá væri að pakka saman Dönum á föstudaginn!