Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Halldór: Fengum færi til að klára þennan leik

Halldór Björnsson var ánægður með seinni hálfleikinn og taldi að stress gæti hafa verið ástæðan fyrir slökum fyrri hálfleik.