Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Harpa: "Skoraði ekki á Algarve!"

Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir reyndist Hvít-Rússum erfið í dag. Þessi magnaði framherji skoraði þrennu í 5-0 sigri Íslands.

Harpa náði ekki að skora á Algarve-Cup í síðasta mánuði og ætlaði að bæta fyrir það!