Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hólmfríður Magnúsdóttir er tilnefnd sem leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni.

Hólmfríður Magnúsdóttir er tilnefnd sem leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Fríða er eðlilega sátt við þann heiður og vonast til að vera klár í slaginn á mánudaginn gegn Slóveníu.