Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hvaða lið vinnur HM?

Heimsmeistaramótið í Rússlandi hefst á morgun þegar heimamenn mæta Saudí Arabíu í opnunarleiknum.

Það er því ekki seinna vænna að skoða hvaða lið geta unnið HM. Sérfræðingar FourFourTwo spá hér að ofan í spilin.