Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hver er þessi Renato Sanches?

Manchester United er sagt vera við það að tryggja sér Renato Sanches frá Benfica og eru United-menn sagðir reiðubúnir að borga 40 milljón pund fyrir þennan 18 ára, sóknarsinnaða miðjumanni.

Spurningin sem ansi margir spyrja sig er hins vegar: Renato hver?

Kannski hjálpar þetta myndband að kynnast guttanum aðeins betur.