Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hvernig er EKKI hægt að elska þennan mann?

Jurgen Klopp, framkvæmdarstjóri Liverpool, er afar geðugur maður.Þessi litríki Þjóðverji hefur snúið frekar þurru Liverpool-liði algjörlega við og nú eru leikir liðsins nánast alltaf stórskemmtilegir.

Hérna eru fimm ástæður fyrir því að auðvelt er að elska Jurgen Klopp.