Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ísland á EM: Hannes Þór hefur átt magnaðar vörslur með landsliði og félagsliðum

Hannes Þór Halldórsson var að margra mati maður leiksins gegn Portúgal og frammistaðan hans ætti ekki að koma á óvart eftir að þið sjáið þetta myndband af kappanum. Eins og sjá má líka í þessu myndbandi að þá þurfum við ekki að hafa áhyggjur ef við þurfum að fara í vítakeppni.