Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ísland á EM: Hvernig fer fyrir Íslandi í F-riðli

Hér eru tveir meistarar búnir að taka F-riðil fyrir og fara yfir helstu styrkleika ásamt því að spá í hvaða sæti liðin enda í riðlinum. Skemmtilegt innlegg í okkar riðil og frólegt að sjá hvar hætturnar liggja hjá hinum liðinum.