Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ísland á EM: Portúgal - Ísland fyrir 5 árum síðan

Portugal og Ísland mættust árið 2012 og þar er að finna flesta þá leikmenn sem munu mætast á þriðjudaginn. Þessi leikur varð mikill markaleikur en portúgalarnir komust í 3-0 en Hallgrímur Jónasson skoraði 2 mörk og Gylfi Sig eitt fyrir Ísland sem dugði reyndar ekki þar sem Portugalir skoruðuð 5 mörk.