Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jóhann Helga: Fengum tækifæri til að klára þennan leik

Jóhann Helga var að vonum svekktur með jafnteflið en hann gerir sér enn góðar vonir um að ná 2.sætinu og þar með Pepsideildar sæti.