Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Katrín Ómarsdóttir er komin aftur og er ekki á förum!

Miðjumaðurinn Katrín Ómarsdóttir er aftur komin í landsliðið í knattspyrnu eftir erfið meiðsli.

Katrín segir í viðtali við Sport TV að henni finnist einfaldlega ekkert skemmtilegra en að vera með landsliðinu í verkefnum og ætlar að heilla landsliðsþjálfarann Frey Alexandersson upp úr skónum með frammistöðu sinni á þessu ári.