Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Leikmannakynning - annar hluti

Sport TV heldur áfram að kynna íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem hefur verið að leika frábærlega á Algarve-Cup í Portúgal

Þetta er annar hluti af þremur og hér fáum við að kynnast sjö leikmönnum liðsins örlítð betur.

Áfram Ísland!