Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Leikmannakynning - fyrsti hluti

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fór vel af stað á Algarve-mótinu í Portúgal. Stelpurnar unnu Belgíu 2-1 og mæta erkifjendum okkar frá Danmörku í dag í sannkölluðum stórslag.

Það er ekki úr vegi að kíkja aðeins á fulltrúa Íslands á Algarve og í þessum fyrsta hluta sjáum við 9 leikmenn. Sumir eru ansi sjóaðir í boltanum en aðrir eru að stíga sín fyrstu skref í landsliðinu.

Áfram Ísland!