Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Lúkas: Vorum allan tíman líklegra liðið

Lúkas Kostic þjálfari Hauka var að vonum ánægður með sigurinn á KA í 1. deild karla í fótbolta og leik síns liðs þó færin í leiknum hafi ekki verið mörg.