Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Margrét Lára: Erum að nálgast þessi stærri lið

Fyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir var að vonum svekkt að komast ekki í úrslitaleik Algarve-Cup en viðurkenndi að Kanada hefði verið sterkari aðilinn í 1-0 tapi Íslands gegn þeim rauðklæddu.