Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Margrét Lára: Svona er bara kvennaboltinn í dag

Fyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir var, aldrei þessu vant, ekki á meðal markaskorara í sigurleiknum gegn Belgíu.

Margrét segir Belgíu erfiðan andstæðing og bendir á þá staðreynd að þróunin á kvennaknattspyrnunni sé á þá leið að nánast allir geta unnið alla.