Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Markadrottningin Fanndís með 19 mörk í sumar

Fanndís var mjög ánægð með sumarið og 19 mörkin en hún var ekki alveg viss hversu mörg skot hún skaut á markið í sumar.