Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Markið sem nánast tryggði titilinn

Hér má sjá markið sem Fanndís Friðriksdóttir skoraði þegar Breiðablik lagði Stjörnuna í toppslag Pepsí deildar kvenna í fótbolta.

Breiðablik er nú með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir.