Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Mateja Zver er enginn vitleysingur.

Arna Sif Ásgrímsdóttir þekkir vel til skærustu stjörnu Slóvena en Arna lék með Mateju Zver hjá Þór/KA. Arna segir leik slóvenska liðsins snúast mikið um Zver, enda sé hún frábær leikmaður sem kunni öll trixin í bókinni.