Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndasyrpa úr sigurleiknum gegn Belgíu

Íslenska kvennalandsliðið í knatspyrnu byrjar vel á Algarve-Cup en liðið lagði Belgíu í gær 2-1 með mörkum frá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og Dagnýju Brynjarsdóttur.

Sérlegur hirðljósmyndari SportTV, Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir, tók fullt af ljósmyndum og hér eru nokkrar þeirra settar saman í smá slide-show.

Allt gerist þetta undir fögrum tónum Prins Polo með lagið "París Norðursins".