Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Allt það besta frá Rashford

Það er ljóst að ungstirnið Marcus Rashford fær jólakort frá Louis Van Gaal, framkvæmdarstjóra Manchester United.

Van Gaal hefur verið í "snörunni" margoft í vetur og þá hefur þessi efnilegi framherji mætt á svæðið og skorið kallinn niður.

Í þessu myndbandi má sjá öll bestu tilþrif stráksins í 1-2 sigri United á West Ham í átta liða úrslitum FA-bikarkeppninnar.