Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Dagný skoraði fyrir Portland

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir fer vel af stað með sínu nýja liði, Portland Thorns í bandarísku deildinni.

Dagný jafnaði metin í 1-1 í leik liðsins gegn Orlando Pride en lokatölur yrðu 2-1, Portland í vil.

Glæsilegt Dagný!