Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Frábær tilþrif Gylfa hjá Swansea

Gylfi Sigurðsson hefur átt mjög góða leiktíð með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nú er svo komið að Gylfi er orðaður við þýska stórliðið Borussia Dortmund og væri það auðvitað draumur fyrir miðjumanninn snjalla.

Aðdáendur Swansea dýrka kappann og þetta sem hægt er að sjá í myndbaninu, er það sem þeir myndu sakna mest......frábær mörk a-la Gylfi Sig.