Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Klopp og Sakho til Hollywood?

Það gengur allt í haginn hjá Liverpool þessa dagana og leikmenn liðsins virðast ekki geta tekið feilspor...eða hvað?

Það verður að viðurkennast að þessar tilraunir leikmanna Liverpool að fara með fræga frasa úr kvikmyndum er misjafnlega vel heppnað.

Þó virðist stjórinn Jurgen Klopp og varnarbuffið Mamadou Sakho eiga framtíð fyrir sér á hvíta tjaldinu.