Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Liverpool bauð upp á veislu

Leikur Liverpool og Borussia Dortmund í Evrópudeildinni fer í sögubækurnar sem einhver magnaðasti fótboltaleikur keppninnar frá upphafi.

Liverpool lenti 1-3 undir og þurfti þá að skora þrjú mörk. Lærisveinar Jurgens Klopp gerðu einmitt nákvæmlega það og eru komnir áfram.

Myndgæðin eru ekkert í heimsklassa en maður fyrirgefur það, fyrir svona veislu!