Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Martial átti gott tímabil með United

Það ráku margir upp stór augu þegar Manchester United borgaði stórfé fyrir 19 ára franskan framherja í vetur en líklega höfðu fáir heyrt nafnið Anthony Martial.

Guttinn hefur hins vegar leikið vel og skoraði 17 mörk í öllum keppnum. Hér má sjá brot af því besta hjá Martial í vetur.