Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Þegar Eiður trúði ekki tilþrifum Messi

Eiður Smári Guðjohnsen er án vafa sá Íslendingur sem komist hefur lengst á sviðiu knattspyrnunnar. Eiður varð m.a.spænsku meistari með stórliði Barcelona og þar lék hann með argentínska snilingnum Lionel Messi.

Í leik gegn Getafe sýndi Messi svo mögnuð tilþrif að Eiður gat ekkert annað gert en gripið um höfuð sér í hrifningu.

Kíktu á þetta gamla góða myndband og sjáðu besta fótboltamann Íslands, missa sig yfir tilþrifum eins besta fótboltamanns sögunnar.