Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Þegar "Grobbi" buffaði McManaman

Suður-Afríski markvörðurinn Bruce Grobbelar var heiðursgestur Liverpool-klúbbins um helgina en þessi litríki leikmaður er einn sá allra skemmtilegasti sem leikið hefur fyrir félagið.

Grobbelar var skaphundur og í þessu myndskeiði fær enski landsliðsmaðurinn og samherji Grobbelar hjá Liverpool, Steve McManaman að kenna á því eftir leti í vörninni.

"Grobbi" í stuði!