Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Viðtal við Dagnýju í Portland

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir leikur með Portland Thorns í Bandaríkjunum og hér er viðtal sem tekið var við hana á velli félagsins fyrir skömmu.

Dagný ræðir m.a. um hvernig gengur að aðlagast boltanum með Portland og fleiri fótboltatengd málefni.