Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndskeið: Svekkjandi tap gegn Kanada

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þurfti að sætta sig við tap gegn Kanada á Algarve-Cup í kvöld.

Þær kanadísku voru heilt yfir, betra liðið og skoruðu eina mark leiksins seint í fyrri hálfleik. Þetta 1-0 tap þýðir að Ísland leikur um bronsið gegn Nýja Sjálandi á miðvikudaginn.

Áfram Ísland!