Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ólafur: Hundfúll að tapa leiknum

Ólafur Þór Guðbjörnsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ósáttur eftir tapið gegn Breiðabliki í kvöld.