Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Pappakassinn Pepe

Portúgalinn Pepe náði enn og aftur að stela athyglinni í úrslitaleik Real Madrid og Athletico Madrdid í gær. Maðurinn er ekki sá vinsælasti, enda fátíð blanda af hrotta og dýfu-meistara.

Hér eru nokkur atvik með Pepe, sem sanna að hann er óttalegur pappakassi.