Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sandra: Er pirruð og tapsár

Sandra Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í marki Íslands í 1-0 tapi gegn Kanada. Sandra segist auðvitað pirruð að missa af úrslitaleiknum gegn Brasilíu en stefnir ótrauð á bronsið.