Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Það styttist í EM: Sigurvíman rifjuð upp

Það eru ekki nema 19 dagar í fyrsta leik Íslands á EM í Frakklandi!

Rifjum upp sigurhátíðina eftir leikinn gegn Kasakstan, sem tryggði sætið á EM í sumar.