Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svava Rós: Gaman að upplifa þetta

Blikinn Svava Rós Guðmundsdóttir náði merkum áfanga í dag þegar Svava lék sinn fyrsta A-landsleik. Svava leysti Fanndísi Friðriksdóttur af hólmi í seinni hálfleik og stóð sig vel í frumraun sinni með landsliðinu.

Svava er akki alveg viss hvort að raunhæft sé að heimta byrjunarliðssæti í leiknum gegn Slóveníu en vonar að sætið verði hennar með tíð og tíma.

Viðtalið við þennan glaða nýliða er hér að ofan.