Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

"Þeir halda örugglega að þeir séu eitthvað sniðugir"

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu tilkynnti í dag leikmannahóp sin fyrir stórleikinn gegn Skotum 3. júní og Makedóníu 7. júní.

Freyr skilur ekki alveg þá ákvörðun Skota að leika á gervigrasi en heldur að einhverjar rosa pælingar liggi þar á bakvið, sem miðast þá að því að koma íslenska liðinu úr jafnvægi.

Við biðjumst velvirðingar á hljóðgæðum í viðtalinu.