Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þorsteinn: Við ætlum að vinna þetta mót

Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks veit hvað hann vill fyrir kvöldið þegar lið hans sækir Stjörnuna heim í beinni útsendingu á SportTV.