Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Veigar Páll: Vitum að við erum með magnaðan hóp

Veigar Páll Gunnarsson er sáttur við að mæta ÍBV á heimavelli en segir jafnframt að Stjörnumenn þurfi að vera 100% klárir til að klára erfiða Eyjamenn.