Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Viðtal við Sturridge og Lallana

Liverpool leikur til úrslita í Evrópudeildinni 2016. Þetta varð ljóst eftir glæsilegan 3-0 sigur gegn Villareal í kvöld.

Daniel Sturridge og Adam Lallana skoruðu báðir og voru í skýjunum eftir leik.