Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

"You will not stop us. You just go and have a coffee"

Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ og Þorvaldur Ingimundarson, starfsmaður KSÍ þurftu að eiga við viðskotailla vallarstarfsmenn í Skopje í dag. Landsliðið átti að fá æfingu á keppnisvellinum en heimamenn þverneituðu fyrir það og sögðu völlinn alltof blautan.

Guðrún og Þorvaldur gáfu sig ekki og Guðrún hafði m.a. skýr skilaboð til eins Makedóníumannsins að hafa sig bara hægan og fá sér rjúkandi kaffibolla! Allt endaði þetta vel og stelpurnar æfðu á vellinum.

Sjón er sögu ríkari.