Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

31 stig hjá LeBron dugði ekki

LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland Cavaliers í nótt en lið hans tapaði þó fyrir Chicago Bulls í eina leik næturinnar í NBA.