Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Aaron Glazer og Wolverines í beinni í kvöld

Harvard-Westlake Wolverines verður í beinni útsendingu hjá okkur í nótt klukkan 3 þegar liðið mætir Chaminade.

Aaron Glazer sem á íslenska móður og er gjaldgengur í íslensk landslið leikur með Wolverines.

Leikinn má sjá á SportTV6 sem finna má uppi í hægra horninu á síðunni undir SportTV í beinni. Leikurinn hefst klukkan 3 í nótt en einnig verður hægt að sjá hann frá byrjun á morgun.