Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Allt í hjá Wiggins í sigri á Denver

Nýliðinn Andrew Wiggins sem var valinn fyrstu í nýliðavali NBA körfuboltans fyrir yfirstandandi tímabil skoraði 31 stig í sigri Minnesota Timberwolves á Denver Nuggets í nótt. Hann hefur aldrei skorað meira.