Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Besta skytta NBA tapaði fyrir 10 ára stelpu

Stephen Curry, ein allra besta þriggja stiga skytta NBA körfuboltans, tapaði fyrir 10 ára stúlku í þriggja stiga skotkeppni. Það er engin skömm af því, því eins og sjá má er stúlkan býsna góð skytta.