Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Besta stjarnan

Russell Westbrook var besti leikmaður stjörnuleiksins enda setti hann hvert metið af fætur öðru.

Meðal annars skoraði hann 27 stig í fyrri hálfleik en enginn hefur skorað fleiri stig í einum hálfleik í stjörnuleik NBA. Hann skoraði alls 41 stig í leiknum sem er næst mest frá upphafi.