Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Carmelo sá um Lakers

Gömlu stórveldin New York Knicks og Los Angeles Lakers áttust við í NBA deildinni í nótt. Bæði lið bíða eftir að tímabilið klárast en Carmelo Anthony fór illa með Lakers í þessum slag tveggja af slakari liðum deildarinnar.