Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Curry skólar Horry í þriggja stiga skotkeppni

Stephen Curry er ein besta þriggja stiga skytta NBA deildarinnar. Hér mætir hann Robert Horry í keppni en Horry var þekktur fyrir að setja niður mikilvæg skot en er það ekki ójafn leikur að besta skyttan í dag mæti leikmanni sem er hættur?