Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Curry vann þriggja stiga keppnina

Stephen Curry vann þriggja stiga keppni stjörnuhelgarinnar í NBA. Curry fékk 27 stig í úrslitum en hann hitti meðal annars úr 13 skotum í röð.