Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Durant með 40 stig í 43. sinn

Kevin Durant skoraði 40 stig þegar Oklahoma City Thunder lagði Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt.

Þetta var í 43. sinn sem Durant skoraði að lágmarki 40 stig.